Er hugur þinn tær eða eða mengaður af fyrirfram ákveðnum (for)dómum?
Ómeðvituð hlutdrægni hefur áhrif á hegðun okkar, viðbrögð okkar, helgun okkar og þannig árangur okkar. Ef þessi ómeðvitaða hlutdrægni (unconscious bias) fer fram hjá okkur, eigum við á hættu að hugsa og haga okkur með hætti sem vanmetur og takmarkar okkur sjálf og aðra.
Guðrún Högnadóttir kynnti hvernig við komum auga á og tökum á ómeðvitaðri hlutdrægni í daglegu lífi og starfi.
Við þökkum Stjórnvísi fyrir frábæran morgun!