Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi fór í viðtal hjá Fréttablaðinu í tilefni 10 ára afmælis FranklinCovey á Íslandi! Guðrún lítur yfir árangur og samstarf síðustu 10 ára og fer einnig yfir breytta framtíðarsýn FranklinCovey og spennandi nýjungar í íslensku atvinnulífi.