ÞJÓNUSTUSTJÓRNUN - ÖFLUGAR LAUSNIR
HVERT AUGNABLIK SKIPTIR MÁLI ÞEGAR VIÐ LEGGJUM RÆKT VIÐ AÐ VINNA TRYGGÐ VIÐSKIPTAVINA
FLETTA NEÐAR
OKKAR NÁLGUN
Tryggð viðskiptavina skiptir höfuðmáli
Að hversu miklu leiti er sjónum stjórnenda ykkar beint að þjálfun framlínustarfsmanna við að skapa góða upplifun fyrir viðskiptavini ykkar? Hversu samfelld er þú þjónustuupplifun þvert á allar deildir?
Við hjá FranklinCovey aðstoðum framlínustjórnendur við að hvetja, þjálfa og styðja starfsmenn við að fara fram úr væntingum viðskiptavina. Við erum einnig með mælitæki til að vakta ábyrgð og árangur teyma.
Innan tveggja til þriggja ára sjá viðskiptavinir okkar umtalsverða umbreytingu á þjónustuupplifun og forskoti á markaði. Sá árangur speglast í rekstrarniðurstöðum og ánægju starfsmanna og viðskiptavina, og skilar 5-10X arði á fjárfestingu í þjálfun.
LAUSNIR Á SVIÐI ÞJÓNUSTUSTJÓRNUNAR
Tryggð viðskiptavina er unnin eina góða upplifun í einu.
Þjónustustjórnun (Leading Customer Loyalty™)
Ólíkt öðrum þjónustunámskeiðum þá leiðbeinum við stjórnendum við að umbreyta teymum sínum innan frá og út á þessari áhrifaríku vinnustofu.
Hvettu framlínustarfsmenn til að þjóna viðskiptavinum með þeim hætti sem fer fram úr væntingum þeirra og eykur tryggð þeirra.