Franklin Covey um allan heim
FranklinCovey (NYSE: FC) er alþjóðlegt ráðgjafar- og þjálfunarfyrirtæki sem er leiðandi á sviðum framkvæmdar stefnu, hollustu viðskiptavina, forystuhæfileika og árangri einstaklinga. Meðal viðskiptavina eru 90% Fortune 100 fyrirtækja, meira en 75% Fortune 500 fyrirtækja, þúsundir smárra og meðalstórra fyrirtækja, til viðbótar við fjölmörg ríkisfyrirtæki og menntastofnanir. Undir merkjum FranklinCovey (franklincovey.com) starfa 46 skrifstofur og leyfishafar sem veita fagþjónustu í 147 löndum.
Hlutverk okkar
Við virkjum framúrskarandi frammistöðu fólks og vinnustaða um allan heim.
„We enable greatness in people and organizations everywhere.“