GRUNNUR VERKEFNASTJÓRNUNAR
KLÁRAÐU VERKEFNI Á RÉTTUM TÍMA, INNAN ÁÆTLUNAR, Á RÉTTUM KOSTNAÐI MEÐ FRAMÚRSKARANDI GÆÐUM
GRUNNUR VERKEFNASTJÓRNUNAR
Léleg stjórnun verkefna kostar meira en bara sóun á tíma, pening og óánægju; hún getur leitt til óbætanda skaða á starfsanda, orðspori og trausti.
Upplifðu grunn verkefnastjórnunar í verki.
Áskorunin
Hvað kosta verkefni sem mistakast þig?
Lausnin
Verkefnastjórnun fyrir ókrýnda verkefnastjóra
Fólk + Ferli = Árangur
Við getum leyst úr læðingi hæfni teyma með einfaldri formúlu: Fólk + Ferli = Árangur. Verkefnastjórnun snýst ekki einungis um að stjórna flæði og að vona að verkefnahópurinn sé til í slaginn. Hæfni í að beita „óformlegu valdi“ er mikilvægari en nokkru sinni til að veita meðlimum verkefnateymis hvatningu og eldmóð til að leggja sitt af mörkum við árangursríka framkvæmd verkefna.
Grunnur
-
Skilningur á að stöðugur og framúrskarandi árangur við framkvæmd verkefna veltur á ferlum og fólki.
-
Innleiðing á fjórum grunnaðgerðum sem styðja meðlimi teymis til að framkvæma með árangursríkum hætti.
Áætla
-
Greina, meta og stjórna áhættu við vinnslu verkefnis.
-
Hanna raunhæfa og vel skilgreinda tímaáætlun fyrir verkefnið.
Framkvæma
-
Halda liðsmönnum ábyrgum fyrir verkefnisáætlunum.
-
Stýra stöðufundum til að halda teyminu ábyrgu.
Eftirlit og stýring
-
Útbúa skýra samskiptaáætlun fyrir verkefnið sem felur í sér m.a. reglulegar framvinduskýrslur og breytingar á verkefni.
Verkskil
-
Verðlauna og viðurkenna framlag meðlima teymisins.
-
Ljúka verkefnum formlega með því að skrá það sem var lært.
"You are coaching all the time whether you intend to or not. What you say and do, and how you say or do it, determines the type of culture you will create."
-STEPHEN R. COVEY
Niðurstaðan
Uppgötvaðu hvernig tímalaus og tímanleg lögmál geta þjónað þínum árangri.
Minni streita, meiri stjórn og stöðugur árangur
Þegar liðsmenn upplifa persónulegan hag við að klára verkefni, sýna samstarfsvilja, hafa rétt viðhorf, þekkingu og verkfæri, og eru tilbúin að taka ábyrgð, upplifa allir árangur.
Innifalið:
-
Handbók fyrir þátttakendur
-
Stokkur með handhægum upplýsingaspilum
-
USB lykill með ítarefni, tækjum og tólum
-
Kennslugögn
-
Aðgangur að læstum vefsvæðum ofl.
-
Sjálfsmat og 360°mat