GAGNLEGAR HANDBÆKUR FRANKLINCOVEY ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU
Hér hefur þú aðgang að hagnýtum, heimsklassa handbókum sem að teymi FranklinCovey hefur tekið saman til að þjóna áskorunum líðandi stunda. Efni handbókanna varða mál sem eru í brennidepli öflugra vinnustaða og leiðtoga, þ.á.m. traust, öflug samtöl, árangur, orkusjórnun, fjarvinna, breytingastjórnun og leiðtogahæfni.