NÝTTU ÞÉR OKKAR ÞEKKINGU
VIÐ ERUM KLÁR Í SLAGINN MEÐ SVÖR VIÐ ÞÍNUM SPURNINGUM
FLETTA NEÐAR
HVERNIG GETUM VIÐ ÞJÓNAÐ ÞÍNUM ÁRANGRI?
All Access Pass FranklinCovey aðstoðar þig við að hrinda markmiðum í framkvæmd með ótakmörkuðum aðgangi að öllu efni FranklinCovey. Þú getur nýtt þér alþjóðlegar verðlaunalausnir okkar til eigin þróunar og þróunar þinna teyma.
FranklinCovey hefur vottað fleiri en 45,000 innri þjálfara vinnustaða um allan heim sem kenna okkar efni á 41 mismunandi námskeiðum.
Við þjónum viðskiptavinum okkar í fleiri en 150 löndum og höfum þýtt og aðlagað efni okkar á meira en 30 tungumál.
Fáðu öflugan ráðgjafa til liðs við þig