Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi spjallaði við Jón G. í viðskipti með Jóni G. á dögunum um ómeðvitaða hlutdrægni eða unconscious bias. Guðrún ræddi um það hvernig ómeðvituð hlutdrægni hefur áhrif á hegðun, viðbrögð, helgun og árangur okkar.
Þessi nýja lausn FranklinCovey hjálpar okkur að bera kennsl á það hvernig við komum auga á og tökum á ómeðvitaðri hlutdrægni í daglegu lífi og starfi.
Viðtalið við Guðrúnu byrjar 14:58
You also might be interested in
McKinsey ráðgjafarfyrirtækið áætlar að þörf atvinnulífsins fyrir þekkingu og kunnáttu[...]
Teymi FranklinCovey á Íslandi hlaut nokkrar alþjóðlegar viðurkenningar fyrir árangur[...]
Við hvetjum ykkur til að kíkja reglulega við í þekkingarbrunn[...]
Leit
Flokkar
Síðustu færslur
Guðrún Högnadóttir í 10 ára afmælisviðtali hjá Fréttablaðinu
maí 19, 2022
Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey á...
Sjö ráð til að bæta einbeitingu
mars 31, 2022
Vinna. Fréttir. Fjölskylda. Vinir. Hreyfing. Lífið....
Tvær mýtur um ómeðvitaða hlutdrægni
febrúar 15, 2022
Hlutdrægni getur verið þungt orð. Fólk tengir það oft...