![](https://gamli.franklincovey.is/wp-content/uploads/2019/12/education-samningur-mynd3-498x1024.jpg)
FranklinCovey á Íslandi og Artic endurnýjaði samning við FranklinCovey Education um að bjóða skólum og menntastofnunum þjónustu með Leiðtoginn í mér (Leader in Me).
Um er að ræða einstaka nálgun við að rækta færni nemenda, kennara og heimila á sviði persónulegrar forystu og ábyrgðar.
Þannig gefst kennurum aðgangur að kennsluefni, verkefnum og stuðningi við að rækta menningu árangur skóla og heimila í gegnum stafrænan gagnagrun og þjálfun.
![](https://gamli.franklincovey.is/wp-content/uploads/2019/12/education-samningur-mynd2-1024x498.jpg)