Teymi FranklinCovey á Íslandi hlaut nokkrar alþjóðlegar viðurkenningar fyrir árangur á ársþingi félagsins í Salt Lake City í lok september. Teymið fékk viðurkenningu fyrir einn af stærstu alþjóðlegu samningunum í ár „FY19 large deal award“ og Norræna teymið hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi árangur með AAP
.