Samkvæmt vinnumarkaðsspá World Economic Forum (The Future of Jobs Report) er áætlað að 54% allra starfsmanna þurfi að uppfæra eða læra nýja færni í starfi. Hæfni á sviði upplýsingatækni er aðeins hluti af nýjum kröfum atvinnulífsins, mannleg færni vegur mun þyngra í kröfum atvinnulífsins. Færni á sviði nýsköpunar, frumkvæðis og frumleika, gagnrýnnar hugsunar, sannfæringar og samningatækni er lykillinn að árangri starfsfólks á þekkingaröld. Kunnátta og þekking á gildi forystu, tilfinningagreindar, þrautseigju, sveigjanleika eru ekki síðri eiginleikar. Þar kemur FranklinCovey við sögu daglega.
Proficiency in new technologies is only one part of the 2022 skills equation… ‘human’ skills such as creativity, originality and initiative, critical thinking, persuasion and negotiation will likewise retain or increase their value, as will attention to detail, resilience, flexibility and complex problem-solving. Emotional intelligence, leadership and social influence…also see an out sized increase in demand…
The Future of Jobs Report 2018