Vilt þú leiða þitt teymi til árangurs ?
Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri og eigandi FranklinCovey á Íslandi, fjallar um hagnýta og áhrifamikla vinnustofu sem haldin verður í Opna háskólanum í HR dagana 17. og 18. september nk. Um er að ræða vinnustofuna 7 venjur árangursríkra stjórnenda sem byggir á hugmyndum alþjóðlega þekkingarfyrirtækisins FranklinCovey um hvernig leiða megi fyrirtæki til árangurs.
Nánari upplýsingar og skráning á vef Opna háskólans í HR. https://bit.ly/2PQ7419
Grein í Morgunblaðinu 29. ágúst 2018:https://www.mbl.is/smartland/frami/2018/08/29/hegdun_sem_skilar_arangri/