
FranklinCovey er alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í bættri frammistöðu fólks um allan heim. Fyrirtækið býður meðal annars upp á þjálfunina Virði trausts, sem hjálpar vinnustöðum um að koma á áhrifaríkum teymum sem eru lipur, skapandi, einbeitt og starfa vel saman.