Elín María Björnsdóttir hefur leitt vinnu í leikskólum og grunnskólum Borgarbyggðar með verkefnið Leiðtoginn í mér.
Nálgunin byggir á 7 venjum til árangurs og þjónar börnum, foreldrum og skólastjórnendum á þeirra vegferð til árangurs í lífi og starfi.
Við erum endalaust stolt af metnaðarfullri vinnu í Borgarbyggð og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.
You also might be interested in
Kristinn Tryggvi Gunnarsson hefur tekið við nýrri stöðu viðskiptastjóra áskriftarþjónustu (Client[...]
Á tímum óvissu getur samstarfið reynst erfitt, fókusinn óljós og[...]
Þegar vinnustaður þinn lendir í krísu — og það mun óhjákvæmilega gerast — hvernig geturðu þá komið í veg fyrir að hún taki vindinn úr seglum teymis þíns?
Leit
Flokkar
Síðustu færslur

Guðrún Högnadóttir í 10 ára afmælisviðtali hjá Fréttablaðinu
maí 19, 2022
Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey á...

Sjö ráð til að bæta einbeitingu
mars 31, 2022
Vinna. Fréttir. Fjölskylda. Vinir. Hreyfing. Lífið....

Tvær mýtur um ómeðvitaða hlutdrægni
febrúar 15, 2022
Hlutdrægni getur verið þungt orð. Fólk tengir það oft...