Elín María Björnsdóttir hefur leitt vinnu í leikskólum og grunnskólum Borgarbyggðar með verkefnið Leiðtoginn í mér.
Nálgunin byggir á 7 venjum til árangurs og þjónar börnum, foreldrum og skólastjórnendum á þeirra vegferð til árangurs í lífi og starfi.
Við erum endalaust stolt af metnaðarfullri vinnu í Borgarbyggð og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.
You also might be interested in
Stjórendur skipta sköpum. Í rannsókn Brown, Sadun og Reenen sem[...]
Samkvæmt framtíðarspá Accenture munu hlutverk sem krefjast tæknikunnáttu aukast um[...]
Maður á mann samtöl við liðsmenn eru lykillinn að því[...]
Leit
Flokkar
Síðustu færslur

Guðrún Högnadóttir í 10 ára afmælisviðtali hjá Fréttablaðinu
maí 19, 2022
Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey á...

Sjö ráð til að bæta einbeitingu
mars 31, 2022
Vinna. Fréttir. Fjölskylda. Vinir. Hreyfing. Lífið....

Tvær mýtur um ómeðvitaða hlutdrægni
febrúar 15, 2022
Hlutdrægni getur verið þungt orð. Fólk tengir það oft...