Skráning á fjarvinnustofu
Nýja lausn FranklinCovey gerir leiðtogum kleift að leiða blönduð eða „hybrid“ teymi til árangurs. Leiðtogar fá sannreynd verkfæri sem þarf til að leiða teymi í heimi þar sem fjarvinna og vinna á staðnum mætast. Þessi vinnustofa hentar vel fyrir vinnustaði sem veita liðsmönnum möguleika á að mæta á skrifstofuna eða vinna heima.
Í þessari „live-online“ fjarvinnustofu fá þátttakendur hagnýt ráð og viðeigandi fræðslu um hvernig á að leiða blönduð teymi til árangurs.