Stjórnendur á öllum stigum standa frammi fyrir þeirri krefjandi áskorun að auka framleiði og hlúa að starfsfólki í fjarvinnu. Það er mikilvægt að auka árangur á þessum óvissutímum.
Nýttu þér nýja handbók FranklinCovey fyrir stjórnendur sem veitir góð ráð við að auka framleiðni og árangur. Aðgengileg og hagnýt verkfærakista þar sem kynnt eru ýmis ráð sem aðstoða þig við að efla teymið þitt við krefjandi og ófyrirsjáanlegar aðstæður.