Guðrún Högnadóttir ræddi við Rakel Sveinsdóttur hjá Atvinnulíf um nýlega rannsókn FranklinCovey um samanburð á viðhorfum og hegðun meðalgóðra stjórnenda og þeirra sem teljast framúrskarandi.
Meðalgóðir stjórnendur dragast aftur úr. Rannsóknin sýnir hvernig „framúrskarandi“ stjórnendur eru frábrugðnir „meðalgóðum“ stjórnendum og auðkennir hvar tækifæri er til umbóta.
Hægt er að lesa viðtalið með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.
Öflugir stjórnendur: Rannsókn #1 má nálgast hér: