Stjórnendur þurfa reglulega að veita erfiða endurgjöf – en það getur verið mörgum virkileg áskorun. Leiðréttandi endurgjöf til samstarfsmanna er hinsvegar mikilvæg leið til að ná fram breytingu á hegðun og til að styðja við vöxt starfmanna.
Jimmy McDermott, markaðsstjóri deilir hér nokkrum góðum ráðum til að hjálpa stjórnendum með að gera þennan mikilvæga þátt starfsins auðveldari.