„Í gegnum lífið áttu nokkur „AHA-augnablik“ en 7 Venjur til árangurs er eitt stærsta „AHA-augnablik“ sem ég hef átt. Persónulegur vöxtur og skilningur minn á sjálfum mér hefur gefið mér ótrúlegt sjálfstraust og styrk. Ég get ekki beðið eftir að færa samstarfsmönnum mínum hjá Securitas þessa gjöf sem Venjurnar 7 eru.“