Það getur verið vandasamt að velja efni til að efla bæði reynslumikla og reynslulitla stjórnendur. Ég tók rétta ákvörðun þegar ég valdi Franklin Covey á Íslandi (FC) sem samstarfsaðila Eimskips til að efla stjórnendahópinn. Leiðbeinendur eru reynslumiklir og efnið frá þeim er í senn skiljanlegt í framsetningu, skemmtilegt og með augljósa tengingu við fjölbreytt viðfangsefni stjórnenda. Efni frá FC hefur sannað sig yfir langan tíma sem sterkur grunnur stjórnunar. Það eru mikil verðmæti fólgin í sterkum grunni.
![](https://gamli.franklincovey.is/wp-content/uploads/2021/01/elinhjamsdottir-60x60.jpg)