Ráðgjafi
Sölustjórnun: Að fylla pípurnar
Efldu söluteymið þitt með nýjum og árangursríkum aðferðum við að þjóna nýjum viðskiptavinum.
-
Lærðu hvað einkennir hugarfar þeirra sem ná mestum söluárangri.
-
Settu sértæk markmið um árangur þjálfunarinnar til að tryggja að fjárfestingin skili sér að loknum 12 vikna innleiðingarkaflans.
-
Ögraðu viðteknum viðhorfum og taktu meðvitaða ákvörðun um að láta rök en ekki tilviljanir ráða.
-
Lærðu að tileinka þér þann ásetning að meginviðhorfið sé að hjálpa viðskiptavinum þínum að ná árangri með gagnkvæmum ávinningi ykkar á milli.