Ráðgjafi
Örvinnustofa: Að leiða fjarteymi og virkja fólk
Hvernig virkjar þú fólk og vinnustaði á „ZOOM-öld“? Lærðu hagnýt ráð um öflug samskipti, helgun starfsmanna, góða þjónustu og hvernig halda má takti – þegar hver er að vinna í sínu horni.
90 mínútna örvinnustofa byggð á 6 lykilfærniþáttum framlínustjórnenda.