Ráðgjafi
Stjórnendur í opinberri þjónustu: 4 lykilhlutverk leiðtoga
Vinnustofa FranklinCovey – The 4 Essential Roles of Leaders –
er sniðin að viðfangsefnum milli- og æðri stjórnenda í opinberri þjónustu (t.d. skrifstofustjóra, sviðsstjóra, deildarstjóra, forstöðumanna, framkvæmdastjóra, forstjóra, ráðuneytisstjóra ofl.). Námsefnið er í senn áhrifamikið, hagnýtt og skemmtilegt – og vinnustofan er afrakstur umfangsmikla rannsókna á lykilfærniþáttum stjórnenda á þekkingaröld.
Hourly Schedule
Dagur 1
- 9 - 13
- Grunnur forystu
- Hlutverk leiðtoga á þekkingaröld
-
Ráðgjafi
Guðrún Högnadóttir
- 13 - 17
- Traust
- Grunnur trúverðugleika og trausts
-
Ráðgjafi
Kristinn Tryggvi Gunnarsson
Dagur 2
- 9 - 13
- Innleiðing stefnu
- Farsæl framkvæmd stefnu með 4DX
- 14 - 17
- Að leysa hæfileika úr læðingi
- Coaching aðferðir fyrir stjórnendur
-
Ráðgjafi
Guðrún Högnadóttir