Hraðall 4DX fyrir teymi og minni vinnustaði (SME) með Chris McChesney
Vegna margra eftirspurna þá Við bjóðum þér og þínu teymi að sækja einstakan „LiveOnline“ hraðal með metsöluhöfundi The 4 Disciplines of Execution Chris McChesney, sem er sérsniðin fyrir minni vinnustaði (SME) og stök teymi.
Viðurkennd og sannreynd aðferð til að ná raunverulegum árangri sem hefur verið þróuð og fínstillt af hundruðum fyrirtækja og yfir 126.000 teyma á undarförnum áratug. Þeir vinnustaðir sem tileinka sér innleiðingu stefnu og umbóta með 4DX ná stöðugum og framúrskarandi árangri – óháð því hvert markmiðið er.
4DX lögmálin kenna þér að hugsa og hegða þér á þann veg sem tryggir velgengni í síbreytilegu rekstrarumhverfi nútímans.
4DX aðferðarfræðin hefur verið markvisst hönnuð með eftirfarandi markmiðum að leiðarljósi:
- Öflug innleiðing stefnu á sem skemmstum tíma.
- Leiðtogar og teymi þeirra nái að tileinka sér aðferðina samhliða því að halda daglegri starfsemi gangandi.
- Viðvarandi árangur með því að ná hegðunarbreytingu til lengri tíma litið.
Innifalið er:
- Fjórar 2ja tíma fjarvinnustofur með Chris
- 4DXOS snjallforritið – ársáskrift fyrir þitt teymi
- 3 markþjálfunarskipti með 4DX ráðgjafa
Vinnustofan er haldin 27. september kl 14:00 – 16:00.
Fjárfesting per teymi (fyrir allt að 12 manns) – samtals USD 3995