7 venjur árangursríkra stjórnenda
Á þessari spennandi vinnustofu er sjónum þátttakenda beint að grunnatriðum þess að leiða starfsfólk til árangurs í okkar þekkingarsamfélagi. Á vinnustofunni verður unnið með viðhorf og færni á sviði forgangsröðunar, lausn ágreinings, persónulegrar ábyrgðar, virði trausts, framkvæmdar stefnu, samvinnu og þróun teyma og starfsfólks.