6 lykilfærniþættir við að leiða teymi – í samstarfi við Akademias
Skráðu þig og þitt teymi á vinnustofu í samstarfi við Akademias
Grunnatriði hagnýtrar stjórnunar fyrir verðandi og vaxandi stjórnendur. Ný viðhorf, færni og árangur. Árangurinn sem við NÁUM í lífi okkar veltur á því sem við GERUM. Það sem við GERUM veltur á því hvernig við SJÁUM heiminn í kringum okkur. Ef þú vilt ná betri árangri, byrjaðu þá á að breyta hugarfari þínu. 6 lykilfærniþættir við að leiða teymi er safn af sérvöldu efni frá FranklinCovey í samstarfi við Akademias. Með nýju viðhorfi, færni og verkfærum fá þátttakendur að uppskera nýjan árangur í erfiðu hlutverki sínu og hljóta góðan stuðning á leiðinni.