5 valkostir til aukinnar framleiðni og velferðar
Náðu mikilvægustu markmiðum þínum, auktu afköst og lífsgæði. Stjórnaðu orku, athygli og ákvörðunum.
5 valkostir til framúrskarandi framleiðni og velferðar sameinar margra ára rannsóknir og reynslu vinnustaða. Vinnustofan eykur afkastagetu til muna og stuðlar að aukinni einbeitingu, sátt og nýjum afrekum.
Þátttakendur læra að beita ferli sem mun efla verulega getu þeirra til að ná mikilvægustu markmiðum á sama tíma og þeir glíma við áreiti í dagsins önn.
20. og 21. október 2021