Ráðgjafi
4DXOS: Stýrikerfi árangurs – ókeypis örvinnustofa
„Innleiðing stefnu með 4DXOS er fastmótuð, viðurkennd og sannreynd aðferð til að ná raunverulegum árangri sem hefur verið þróuð og fínstillt af hundruðum fyrirtækja og yfir 126.000 teyma á undarförnum áratug. Þeir vinnustaðir sem tileinka sér innleiðingu stefnu og umbóta með 4DX ná stöðugum og framúrskarandi árangri – óháð því hvert markmiðið er.
4DX lögmálin kenna þér að hugsa og hegða þér á þann veg sem tryggir velgengni í síbreytilegu rekstrarumhverfi nútímans.
4DX aðferðarfræðin hefur verið markvisst hönnuð með eftirfarandi markmiðum að leiðarljósi:
-
Öflug innleiðing stefnu á sem skemmstum tíma.
-
Leiðtogar og teymi þeirra nái að tileinka sér aðferðina samhliða því að halda daglegri starfsemi gangandi.
-
Viðvarandi árangur með því að ná hegðunarbreytingu til lengri tíma litið.
Kynntu þér möguleikanna á ókeypis fjarfundi þann .október kl 14:00 með Kristni Tryggva Gunnarssyni.
Örvinnustofan fer fram á ZOOM – þátttakendur fá sendann link með fundarboði!