Ráðgjafi
Framlínustjórnendur í ferðaþjónustu: 6 lykilfærniþættir
Vinnustofan færir framlínustjórnendum nauðsynlega færni og verkfæri til leiða aðra til árangurs.
Þessi skemmtilega einsdags vinnustofa er ætluð framlínustjórnendum sem vilja þróast frá því að ná árangri eingöngu með eigin sérframlagi í að ná árangri í gegnum framlag annarra. Vinnustofan hentar verðandi og vaxandi leiðtogum í ferðaþjónustu, sem eru að leita að hagnýtum og viðeigandi ráðum um hvernig á að leiða teymi til árangurs.
Á vinnustofunni munt þú:
-
virkja hugarfar leiðtogans
-
nýta verkfæri til að leiða fólk til árangurs
-
læra að byggja upp árangursrík teymi
-
fá nýja sýn á hvernig má stjórna eigin orku, tíma og athygli
-
kynnast aðferðum til að leiða teymi í gegnum breytingar