7 venjur til árangurs: Grunnur persónulegrar forystu og framfara
Árangur á þínum vinnustað byggir á árangri allra starfsmanna. Við bjóðum einsdags námskeið fyrir almennt starfsfólk sem leggur grunninn að menningu árangurs. Öflugt fólk. Öflug ferli. Öflug frammistaða.