Skráning á fjarvinnustofu
Við getum leyst úr læðingi hæfni teyma með einfaldri formúlu: Fólk + Ferli = Árangur. Verkefnastjórnun snýst ekki einungis um að stjórna flæði og að vona að verkefnahópurinn sé til í slaginn. Hæfni í að beita „óformlegu valdi“ er mikilvægari en nokkru sinni til að veita meðlimum verkefnateymis hvatningu og eldmóð til að leggja sitt af mörkum við árangursríka framkvæmd verkefna.
Þátttakendur læra að:
- Stöðugur og framúrskarandi árangur við framkvæmd verkefna veltur á ferlum og fólki.
- Greina, meta og stjórna áhættu við vinnslu verkefnis.
- Halda liðsmönnum ábyrgum fyrir verkefnisáætlunum.
- Hafa eftirlit og útbúa skýra samskiptaáætlun fyrir verkefnið.
- Ljúka verkefnum formlega með því að skrá það sem var lært.