Skráning á fjarvinnustofu fyrir Reykjanesbæ: Að fjarstýra breytingum í krísu
Stjórnun breytinga er eitt af lykilverkefnum leiðtoga – og nú reynir á sem aldrei fyrr. Lærðu hvernig má skilgreina sóknina, forgangsraða upp á nýtt og „fjar“virkja teymið á nýrri vegferð.
90 mínútna örvinnustofa fyrir stjórnendur og lykilstarfsmenn í Reykjanesbæ byggð á 6 lykilfærniþáttum framlínustjórnenda.