Skráning á fjarvinnustofu
6 lykilfærniþættir við að leiða teymi er safn af sérvöldu, hagnýtu og áhrifaríku efni frá FranklinCovey sem er sérsniðið að viðfangsefnum framlínustjórnenda. Með nýju viðhorfi, færni og verkfærum fá þátttakendur að uppskera nýjan árangur í erfiðu hlutverki sínu og hljóta góðan stuðning á leiðinni.
Þátttakendur læra að:
- Þróa viðhorf leiðtogans
- Taka stöðuna 1&1
- Stilla teyminu upp til að ná árangri
- Skapa menningu endurgjafar
- Leiða teymið í gegnum breytingar
- Stjórna tíma og orku