Skráning á fjarvinnustofu
Vinnustofan 5 valkostir til framúrskarandi framleiðni sameinar klassískar kenningar um árangursstjórnun og nýjustu rannsóknir á sviði taugavísinda til að hjálpa þér að stjórna betur ákvörðunum þínum, tíma, athygli og orku.
Þátttakendur munu læra að:
- Koma auga á mikilvæg forgangsatriði og hafa kjarkinn til að segja nei við ónauðsynlegum áreitum.
- Endurskilgreinda hlutverk sín út frá þeim mikilvæga árangri sem þú vilt ná.
- Endurheimta stjórn á vinnu þinni og lífi með góðum takti áætlanagerðar og framkvæmdar markmiða sem leiðir til einstakra niðurstaðna.
- Nýta tæknina þér í hag og bægja í burtu truflunum með því að hámarka virkni Microsoft® Outlook® til að auka framleiðni.
- Hagnýta nýja þekkingu frá nýjustu rannsóknum í taugasálfræði til að endurhlaða stöðugt líkamlega og andlega orku þína.