Skráning á fjarkynningu – Örfá sæti laus!
Menntalausnir FranklinCovey þjóna öllum skólastigum með þjálfun, markþjálfun, námsefni, kennslugögnum og umbreytingu á menningu skólanna. Nálgun okkar tvinnar saman grunnkenningum um forystu og árangur í námskrá og daglegt starf skólanna. Við virkjum kennara og starfsmenn og undirbúum nemendur fyrir árangur í lífi og starfi. Lausnir okkar eru hannaðar til að hjálpa ungu fólki mæta áskorunum dagsins í dag og morgundagsins, og skilja eftir sig einstakt framlag til heimsins.
Við kynnum til leiks einstakan þekkingarbrunn fyrir kennara, skólastjórnendur og nemendur www.theleaderinme.com