Opnar vinnustofur – skilmálar
Greiðsla
Við skráningu á opna vinnustofu samþykkir umsækjandi greiðslu á námskeiðsgjaldi. Námskeiðsgjöld eru að jafnaði innheimt strax að loknu námskeiði. Greiðsluseðlar birtast í netbanka.
Afboðun þátttöku
Námskeiðsgjaldið mun innheimt að fullu ef þátttakandi hættir við að sitja námskeiðið, en hefur ekki tilkynnt forföll til FranklinCovey á netfangið thora@franklincovey.is að minnsta kosti 48 klukkustundum áður en námskeið hefst.
Heimilt er að senda annan þátttakanda í stað þess sem forfallast. Vinsamlegast upplýsið okkur um allar breytingar eins fljótt og unnt er.
Frestun eða niðurfelling vinnustofa
Við áskiljum okkur rétt til að fella niður vinnustofuna ef ekki næst næg þátttaka. Við kappkostum við að upplýsa skráða þátttakendur eins fljótt og unnt er um breyttar dagsetningar.
Upptaka á vinnustofum
Upptaka á vinnustofum er óheimil.
Þátttaka
Leiðbeinandi kynnir góðar venjur um þátttöku í fjarnámi í upphafi vinnustofu. Mikilvægt er að allir virði leiðbeiningar um virka þátttöku.