Sækja 100+ spurningar
Eitt af mikilvægustu verkefnum stjórnenda er að taka stöðuna reglulega með hverjum og einum.
Með „1&1“ samtölum gefst tækifæri til að vakta framvindu verka, taka stöðuna á mikilvægum málum og koma auga á tækifæri. Mikilvægt er að hitta starfsmenn reglulega í dagsins önn og taka öflug samtöl til að tryggja áframhaldandi árangur og helgun.
Við léttum þér verkið og færum þér lista af 100+ spurningum til að hefja gott spjall.
Fylltu út formið hér fyrir neðan og náðu í þetta handhæga verkfæri