Sækja handbók – 9 ráð til að virkja innihaldsrík samtöl og hlusta eins og leiðtogi.
Ef þú starfar sem stjórnandi er nauðsynlegt að vera góður í að tjá þig. Árangursrík samskipti snúast í reynd meira um að hlusta á og skilja aðra en um að aðrir heyri þín orð. Þegar þú hlustar vel augliti til auglitis eða á fjarfundi muntu geta tengt á dýpra stigi við teymismeðlimi, samstarfsfólk og viðskiptavini. Þú munt efla hugsun þeirra — og þau munu efla hugsun þína með sinni innsýn.