Það tekur kjark að vinna gegn ómeðvitaðri hlutdrægni á vinnustað. Hugrekki á sér margar birtingarmyndir og í bækling FranklinCovey “Six ways to help your organization be more inclusive” færð þú hagnýt ráð um þitt hlutverk og þína ábyrgð í að virkja slagkraft fjölbreytni.
Fylltu út formið hér fyrir neðan og sæktu strax þína handbók.