LAUSNIR FYRIR SKÓLA
HVER OG EINN NEMANDI GETUR VERIÐ LEIÐTOGI
FLETTA NEÐAR
OKKAR NÁLGUN
Allir geta ræktað sína leiðtogahæfileika - á hvaða aldri sem er
ALLAR MENNTALAUSNIR
Umbreyttu menningu skólans og virkjaðu starfsfólk, nemendur og foreldra til árangurs.
Leiðtoginn í mér (Leader In Me (K-12))
Leiðtoginn í mér er umbreytingarferli FranklinCovey fyrir skóla. Það leggur grunninn að persónulegri forystu og færni fyrir 21. öldina til að styðja við forgöngu hvers og eins.
Alþjóðlegar verðlaunalausnir FranklinCovey eru sérsniðnar að viðfangsefnum starfsmanna og vinnustaða í menntakerfinu. Grunnfærni á sviði ábyrgðar, áhrifa, forgangsröðunar, samningatækni, tímastjórnunar, nýsköpunar ofl.
Við notum skemmtilegar og viðeigandi verklegar æfingar, húmor, myndbönd og vandað kennsluefni til að leiðbeina ungu fólki að temja sér vönduð lífsviðhorf og færni og byggja gott líf sem grundvallast á trausti.
7 venjur fyrir framhalds- og háskólanemendur
7 venjur fyrir framhalds- og háskólanemendur (7 Habits of Highly Effective College Students) er stafrænt vinnuferli til að auka árangur og styðja við lífsfærni ungs fólks á þeirra vegferð.