BREYTINGASTJÓRNUN
Breyttu óvissu í tækifæri
Breytingar eru alls staðar og gerast hratt en samt þegar við stöndum frammi fyrir breytingum þá einblína margir vinnustaðir á ferlið sjálft.
Árangursríkar breytingar kalla á meira en það, það er fólkið sem lætur hlutina gerast.
Sem mannverur erum við skilyrt til að bregðast við breytingum til að lifa af og hvert okkar bregst við þeim með mismunandi hætti—jafnvel við sömu breytingunum. Viðbrögð okkar við þeim eru eðlileg og mannleg en það er sú hæfni að geta valið viðbrögð okkar sem aðgreinir okkur og gerir okkur kleift að móta eigin upplifanir Góðu fréttirnar eru að á meðan breytingar sem við tökumst á við eru einstakar, þá eru fyrirsjáanleg mynstur sem flestir fylgja. Með því að skilja það, byggja upp færni og stýra breytingum á áhrifaríkan máta, þá geta stjórnendur greitt leiðina fyrir teykið sitt með farsælum leiðum – sama hversu krefjandi breytingarnar eru.
Árangur
Þegar við áttum okkur á að flestar breytingar fylgja mynstri þá getum við lært hvernig er best að bregðast við og skilja breytingar, bæði kerfislega og félagslega. Þetta veitir okkur innsýn inn í hvernig er best að halda áfram og skipuleggja komandi sókn, þótt að við séum að takast á við krefjandi aðstæður.
Námskeiðið Breytingastjórnun: Hvernig á að breyta óvissu í tækifæri hjálpar einstaklingum og leiðtogum að læra á breytingar og hvernig á að ráða við þær til að bæta árangur til lengri tíma.
Þessi lausn hjálpar vinnustöðum sem þurfa að:
-
-
- Efla sjálfstraust og öryggi einstaklinga við fyrirsjáanleg ferli
- Nýta árangursríkar leiðir til þess að efla mannlega þáttinn á breytingatímum
- Hagræða breytingastjórnunarferli vinnustaðarins
-
Valkostir vinnustofa
Við bjóðum þetta mikilvæga námskeið bæði með ráðgjöfum okkar á vettvangi, í stafrænum lausnum og í fjarnámi.
Vinnustofan samanstendur af þremur lotum sem byggir á því að leiða sjálfa/n sig í gegnum breytingar og að leiða aðra í gegnum breytingar.
Innifalið er:
-
-
- Vönduð þátttakanda handbók á íslenski
- Tól og verkfæri
- Spilastokkar með æfingum
- Stafræna eftirfylgni með stafærnum mentor „Jhana“
- Gögn fyrir innri þjálfara
-
Breytingastjórnun með All Access Pass
Breytingastjórnun: Að breyta óvissu í árangur er einnig í boði í gegnum stafræna þekkingargátt FranklinCovey sem gefur þér kost á að ná til fleiri starfsmanna með hliðsjón af sértækum þörfum þeirra – á hagkvæman, sveigjanlegan og áhrifamikinn hátt. Það er hannað fyrir mikilvægustu og algengustu viðfangsefni atvinnulífsins og leggur grunninn að árangri fólks og vinnustaða. Þessi kostur er sannkallaður „háskólacampus“ öflugra íslenskra vinnustaða.
Innifalið:
-
-
- Aðgangur að fleiri lausnum sem henta ykkar vinnustað
- Vottun innri þjálfara
- Sérsniðnar persónulegar lærdómsvegferðir fyrir hvern og einn
- Aðgangur að viskubrunn „Jhana“ stafræns mentors
-