Skráning á fjarvinnustofu
Námskeiðið 4 lykilhlutverk leiðtoga felur í sér meira en hefðbundin leiðtogaþjálfun. Vinnustofan aðstoðar æðstu stjórnendur við að uppgötva hvernig vekja á traust og byggja upp trúverðugleika. Þátttakendur skilgreina sameiginlega skýran og sannfærandi tilgang, og vinna að því að skapa og samstilla kerfi til árangurs.
Á vinnustofunni munu þátttakendur læra að:
- Byggja traust: Vertu trúverðugi leiðtoginn sem aðrir kjósa að fylgja – á grunni karakters og færni.
- Skapa sýn: Skilgreindu með skýrum hætti hvert teymið er að fara og hvernig það kemst þangað.
- Framkvæma stefnu: Náðu stöðugum framförum með öðrum – af stefnufestu, takti og aga.
- Leystu úr læðingi hæfileika: Þróaðu forystuhlutverk annarra til aukins árangurs, með aðferðum markþjálfunar.