Starfsfólk 21. aldarinnar – hvort sem við erum í framlínunni, sérfræðingar eða stjórnendur – fær greitt fyrir að hugsa, skipuleggja, miðla og framkvæma með farsælum hætti. Veruleikinn er hinsvegar sá að endalausar truflanir, of mörg verkefni sem taka engan enda og erfiðleikar í samskiptum dregur úr starfsgleði okkar, helgun og tilgangi.