Þekking í þína þágu
Á þekkingargátt FranklinCovey er að finna hafsjó af greinum, myndböndum, matstækjum, örnámskeiðum og vefþætti (webinar og podcast). Endilega notaðu leitarglugga og „filter“ til að nálgast efni eftir þínum þörfum.
Einnig mælum við með því að fylgja okkur á samfélagsmiðlum til að fá reglulega hvatningu.
Og að sjálfsögðu að skrá þig á póstlista okkar fyrir fréttabréf og sérstök tilboð.