4DX HRAÐALL MEÐ CHRIS MCCHESNEY 2021
KOMDU ÞÍNU TEYMI AF STAÐ MEÐ STEFNUMARKANDI BREYTINGAR
FLETTA NEÐAR
4DX KEMUR ÖLLUM Á ÁFANGASTAÐ.
Frá orðum til athafna til árangurs.
Skráðu þitt teymi í magnaða vegferð til árangurs:
Einföld, skemmtileg og áhrifarík aðferð við að hrinda stefnumarkandi breytingum í framkvæmd.
Kynntu þér hvernig 4DX gæti nýst í ykkar sókn á hraðli fyrir íslensk teymi með Chris McChesney.
Innifalið í 4Dx hraðlinum fyrir teymi og minni vinnustaði:
- Fjarvinnustofa – 4 tveggja tíma lotur fyrir teymi (allt að 12 manns)
- Ársáskrift að nýju 4DXOS snjallforriti (APP) til að aðstoða ykkur við að vakta árangur
- 3 markþjálfunarskipti fyrir teymið með íslenskum 4Dx ráðgjafa
Eitt verð: USD 3995 fyrir allt að 12 þátttakendur frá hverjum vinnustað
4DXOS appið er innifalið fyrir alla þátttakendur
Handhægt snjallforrit til að aðstoða leiðtoga til að innleiða aðferðina með sínum teymum. Aðgengilegt, einfalt og yfirgripsmikil kerfi til að vakta árangur við innleiðingu stefnu og til að hvetja kerfisbundið teymi til að snúa orðum í athafnir.
Nýtt 4DXOS snjallforrit FranklinCovey er innifalið í örvinnustofunni.
Fyrsta 4DX örvinnustofa með Chris McChesney í maí 2021
Ný grein - máttur aga, takts og virkni
Organizations spend more than $30 billion dollars annually on strategy creation, and more than 80% of those strategies fail. How can organizations with talented people and superb strategies fail so often? The companies that outperform their competitors maintain a pace of execution performance that allows them to deliver consistent results and break through barriers.