Náðu í þína jólagjöf – nýtt ár ný sókn!
Við færum þér að gjöf fyrsta kaflann í alþjóðlegu metsölubókinni „Everyone Deserves a Great Manager“. Nýjasta bók FranklinCovey eftir Victoriu Roos-Olson og félaga veitir hagnýta og skemmtilega leiðsögn í mannlegri nálgun við stjórnun. „Allir eiga skilið góðan yfirmann“ segja höfundar og bókin veitir þér forskot í að byggja upp hæfni og sjálfstraust sem þú þarft til að ná framúrskarandi árangri sem stjórnandi. Árið 2021 verður mótandi fyrir marga vinnustaði. Þrátt fyrir óvissu þá verða ný tækifæri og því er mikilvægt að byrja árið með krafti.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Fylltu út formið hér fyrir neðan og náðu í þína jólagjöf.