7 venjur til árangurs – grunnur
Árangur vinnustaða byggir á framlagi og frammistöðu allra.
Góð frammistaða kallar á sameiginleg gildi, hegðun og færni sem tengja framlag einstaklinga við stefnu vinnustaðarins. Uppskerðu árangur með The 7 Habits Foundations, the sem er einsdags vinnustofa með íslenskum kennslugögnum, 360° mati og snjallforriti. Uppgötvaðu hvernig tímalaus og tímanleg gildi geta þjónað þínum árangri í dagsins önn.
Vinnustofurnar verða LiveClicks fjarkennslustofu FranklinCovey daganna:
- 5.júní kl 9-12
- 12.júní kl 9-12
- 19.júní kl 9-12
- 26 júní kl 9-12
Athugið að mörg stéttarfélög niðurgreiða vinnustofur FranklinCovey.
Þátttakendur fá gögn send beint heim að dyrum ásamt LiveClicks fundarboði!
Hourly Schedule
Dagur 1 - 20. mars
- 10 - 12
- Inngangur og Venja 1
- Forysta,, frumkvæði og ábyrgð
-
Ráðgjafi
Guðrún Högnadóttir
Dagur 2 - 27. mars
- 10 - 12
- Venja 2 og 3
- Stefnufesta, markmiðasetning, tímastjórnun og forgangsröðun
-
Ráðgjafi
Guðrún Högnadóttir
Dagur 3 - 3. apríl
- 10 - 12
- Venja 4 og 5
- Samningatækni, samskipti og coaching
-
Ráðgjafi
Guðrún Högnadóttir
Dagur 4 - 14. apríl
- 10 - 12
- Venjur 6 og 7
- Framfarir, nýsköpun og orkustjórnun
-
Ráðgjafi
Guðrún Högnadóttir