Ráðgjafi
Þjónustustjórnun: Tryggðu tryggð viðskiptavina
Vinnustofa ætluð framlínustjórnendum sem vilja læra ný viðhorf og efla færni sína til að auka helgun starfsmanna og viðskiptavina.
Á þessari vinnustofu FranklinCovey öðlast stjórnendur þekkingu á því hvernig þeir geta leitt teymi sín með hagnýtum skilningi á þjónustustjórnun, ábyrgð og gjöful samskipti að leiðarljósi.